Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Furðuverur á Seltjarnarnesi

6.3.2017

Börnin á Seltjarnarnesi tóku virkan þátt í öskudeginum og sýndu skemmtileg og frumleg tilþrif í búningagerðinni. Furðuverurnar heimsóttu vinnustaði bæjarins, m.a. bæjarskrifstofurnar og bókasafnið þar sem þessar myndir voru teknar.

Öskudagur 2017

Öskudagur 2017

Öskudagur 2017

Öskudagur 2017

Öskudagur 2017

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: