Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Fimmtu bekkingar fá fræðslu um Bókasafnið

16.3.2017

Í vikunni heimsóttu fimmtubekkingar í Grunnskóla Seltjarnarness Bókasafnið þar sem Sirrý, Sigríður Gunnarsdóttir, umsjónarmaður barna- og unglingaefnis tók á móti hópnum og fræddi hann um starfsemi bókasafnsins, hvernig maður ber sig að við að leita að efni og hvernig bókasafnið er uppbyggt. 

Heimsóknin var öll hin ánægjulegasta og gagnleg og á án efa eftir að nýtast börnunum í framtíðinni. 

Heimsókn grunnskólabarna í Bókasafn Seltjarnarnes

Heimsókn grunnskólabarna í Bókasafn Seltjarnarnes

Heimsókn grunnskólabarna í Bókasafn Seltjarnarnes

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: