Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Inntaka barna í Leikskóla Seltjarnarness

11.4.2017

Leiksvæði Leikskóla Seltjarnarness

Inntaka barna  í Leikskóla Seltjarnarness frá næsta hausti er nú vel á veg komin. Ljóst er að hún verður með svipuðum hætti og undanfarin ár. 

Í annarri umferð úthlutunar verður börnum sem fædd eru í febrúar til og með maí 2016 boðin leikskóladvöl. 

Foreldrar barna í þessum hópi, sem sótt hafa um pláss fyrir 1. apríl sl., fá sent tilboð um leikskólapláss nú í dymbilvikunni. Öllum börnum sem voru á biðlista fædd árin 2012-2015 hefur þegar verið boðið pláss auk elstu barnanna í 2016-árganginum. 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: