Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Sjónvarpsþáttur um Seltjarnarnes

26.4.2017

Nýlega var sýndur á sjónvarpsstöðinni Hringbraut þáttur um Seltjarnarnes. Fjallað var um sérstöðu bæjarfélagsins, þjónustu við bæjarbúa og ljósi varpað á ýmsa þætti sem sýna sterka inniviði þess. 

Við gerð þáttarins tóku stjórnendur hans, Sigurður Kolbeinn Sigurðsson og Friðþjófur Helgason fjölmargar myndir og drónaskot

Þáttinn má sjá í heild sinni sjá á heimasíðu Hringbrautar 

Seltjarnarnes

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: