Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Bæjarbúar létu sig ekki vanta

4.5.2017

Í síðustu viku var Barnamenningarhátíð á Seltjarnarnesi haldin hátíðleg auk þess sem blásið var til Fjölskyldudags í Gróttu. 

Báðir viðburðir voru vel sóttir af bæjarbúum, en meðal þeirra sem þar komu fram og lögðu hátíðunum lið voru börn og ungmenni á Seltjarnarnesi, sem stóðu sig með stakri prýði. 

Bæjarbúum er þökkuð góð þátttaka sem og öllum þeim sem gerðu hátíðirnar að veruleika. Myndir frá hátíðunum er að finna á Facebook síðum Seltjarnarness: 

Myndir frá Barnamenningarhátíð

Barnamenningarhátíð á Seltjarnarnesi 2017

Barnamenningarhátíð á Seltjarnarnesi 2017

Barnamenningarhátíð á Seltjarnarnesi 2017

Barnamenningarhátíð á Seltjarnarnesi 2017

Fjölskyldudagurinn í Gróttu

Fjölskyldudagur í Gróttu 2017

Fjölskyldudagur í Gróttu 2017

Fjölskyldudagur í Gróttu 2017

Fjölskylduhátíð í Gróttu 2017

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: