Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Heilsuefling starfsfólks Seltjarnarnesbæjar, með appi SidekickHealth

31.5.2017

Ásgerður Halldórsdóttir og Kári EinarssonHeilsuefling starfsmanna bæjarins stóð yfir frá dagana 27. apríl – 18. maí s.l. og tóku 150 starfsmenn þátt í leikunum í 18 liðum.

Um leið og starfsfólk efldi heilsu sína þá safnaði það hreinu vatni fyrir börn í neyð með þátttöku sinni, en SidekickHealth og Seltjarnarnesbær styrktu UNICEF með vatnsgjöf í hlutfalli við virkni þátttakenda.

Alls söfnuðust 13.660 lítrar af hreinu vatni sem UNICEF kemur til barna í neyð.

Viðurkenningarskjöl voru afhent fyrir efstu þrjú liðin og þrjá stigahæstu einstaklingana á leikunum í heild sinni.

Úrslitin liðakeppnin:

1. sæti Tónlistarskólinn lið B sigraði liðakeppnina með 5.196 stig

2. sæti. Sundlaug með 5.031 stig

3. sæti. Leikskóli – Sólbrekka lið B í því þriðja með 4.949 stig

Gróa Kristjánsdóttir, Asgerður Halldórsdóttir og Sigurlaug Kr. BjarnadóttirÚrslitin einstaklings keppnin:

1.  sæti.  Gróa Kristjánsdóttir

2.  sæti.  Sigurlauk Kr. Bjarnadóttir

3.  sæti.  Milomir Gajic

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: