Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Glæsilegir, ungir verðlaunahafar

14.6.2017

Tvenn verðlaun voru veitt í Bókasafni Seltjarnarness í sumarbyrjun. 

Annars vegar var um að ræða bókaverðlaun fyrir þátttöku í verkefni í tengslum við sýninguna Þetta vilja börnin sjá! í Gallerí Gróttu. Verðlaunahafar voru leikskólabörnin á Eiði, Leikskóla Seltjarnarness og Ragnhildur Emilía Gottskálksdóttir grunnskólanemi. 

Hins vegar voru veitt verðlaun fyrir verkefnið Bókaverðlaun barnanna sem unnið er í samvinnu við Grunnskóla Seltjarnarness. Verðlaunin komu í hlut Árelíu Drafnar Daðadóttur, Gísla Más Atlasonar og Jennýjar Guðmundsdóttur

Verlaunahafar 2017.


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: