Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Nemendur Vinnuskólans fegra bæinn

20.7.2017

Nemendur Vinnuskólas Seltjarnarness hafa undarfarnar vikur staðið í ströngu við að hreinsa beð bæjarins og fegra. 

Hér má sjá hluta af svæðum fyrir og eftir vinnu þeirra. Þau hafa staðið frábærlega og eiga þau hrós skilið. Æskan á Seltjarnarnesi er sómi bæjarins.

Við Sefgarða, fyrir og eftir

Við Sefgarða Við Sefgarða

Bakkagarður, fyrir og eftir 

Bakkagarður Bakkagarður

Litla Brekka, fyrir og eftir

Litla Brekka Litla Brekka

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: