Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Kennaraverkfall hafið að nýju

9.11.2004

Grunnskólakennarar höfnuðu miðlunartillögu ríkissáttasemjara með atkvæðagreiðslu sem lauk í gær. Fundur launanefndar sveitafélaga og kennara hjá sáttasemjara í gærkvöldi lauk án niðurstöðu og fellur því kennsla niður í grunnskóla Seltjarnarness um óákveðin tíma.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: