Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Ný vefsíða

10.11.2004

Eins og sjá má hefur heimasíða bæjarins tekið umtalsverðum breytingum og verið er að vinna í sambærilegum breytingum fyrir helstu stofnanir bæjarins.

Helsta áherslubreytingin lýtur að viðmóti vefjarins en meiri áhersla er á að gera þjónustu bæjarins sýnilegri og aðgengilegri. Nú er í fyrsta sinn boðið upp á öfluga leitarvél á heimasíðunni.

Meðal annarra nýjunga má nefna göngu- og örnefnakort sem komin eru á síðuna en eftir er að útfæra þau nánar.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: