Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Fulltrúar Seltjarnarnesbæjar í Útsvari hafa verið valdir

6.10.2017

Fulltrúar Seltjarnarnesbæjar í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaga 2017 til 2018 hjá RÚV, verða reynsluboltarnir Karl Pétur Jónsson, Saga Ómarsdóttir og  Stefán Eiríksson. Öll hafa þau keppt áður fyrir hönd Seltjarnarnebæjar. Óskum við þeim góðs gengis

Lið Seltjarnarnesbæjar mun etja kappi við lið Reykjanesbæjar föstudaginn 1. desember næstkomandi.

Stefán Eríksson, Saga Ómarsdóttir og Karl Pétur Jonsso
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: