Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Evrópumeistari í bekkpressu í -63 kg. flokki.

16.10.2017

Fanney HauksdóttirFann­ey Hauks­dótt­ir varði Evr­ópu­meist­ara­titil sinn í bekkpressu í -63 kg. flokki á La Manga á Spáni á laug­ar­dag­inn. Fann­ey hef­ur orðið Evr­ópu­meist­ari í grein­inni síðustu þrjú ár, sem er frábær ár­ang­ur.

Fann­ey lyfti 155 kíló­um strax í fyrstu lyftu og nægði það til sig­urs. Hún reyndi tví­veg­is við 160 kíló, sem hefði verið henn­ar besti ár­ang­ur og þar með nýtt Íslands- og Norður­landa­met, en það tókst ekki að þessu sinni.

Fann­ey kepp­ir ekki meira á ár­inu, en hún ætl­ar að æfa vel á næstu vik­um og mánuðum fyrir næstu mót á nýju ári.

Þess má geta að hún er dóttir hjónanna, Hauks Geirmundssonar íþróttafulltrúa bæjarins og Guðrúnu Brynju Vilhjálmsdóttur.

Úrslit European Women´s Bench Press Chanpionship La Manga á Spáni 11. – 15. október sl.

  1. Hauksdottir Fanney 1992 http://goodlift.info/images/flags/iceland.pngIceland 157.5
  2. Nelyubova Valentina 1966 http://goodlift.info/images/flags/russia.pngRussia 142.5
  3. Krueger Sonja-Stefanie 1999 http://goodlift.info/images/flags/germany.pngGermany 132.5
  4. Pizniak Natalia 1992 http://goodlift.info/images/flags/ukraine.pngUkraine 130.0
  5. Wienroither Bianca 1984 http://goodlift.info/images/flags/austria.pngAustria 120.0
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: