Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Viðtalstími við bæjarfulltrúa

23.10.2017

Bæjarfulltrúar Seltjarnarnesbæjar bjóða íbúum upp á viðtalstíma á Bókasafni Seltjarnarness frá kl. 17 - 19 á eftirtöldum dögum:

Þriðjudaginn 24. október kl. 17-19
Árni Einarsson og Sigrún Edda Jónsdóttir

Þriðjudaginn 7. nóvember kl. 17-19
Bjarni Torfi Álþórsson og Margrét Lind Ólafsdóttir

Þriðjudaginn 21. nóvember kl. 17-19
Guðmundur Ari Sigurjónsson og Magnús Örn Guðmundsson

Ásgerður Halldórsdóttir
Ásgerður Halldórsdóttir bæjarfulltrúi og bæjarstjóri er með viðtalstíma alla daga 
eftir samkomulagi. Hægt er að bóka tíma með henni hjá þjónustuveri 
Seltjarnarnesbæjar í síma 5959-100.
Efnisvalmynd
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: