Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Afmælishátíð Tónlistarskóla Seltjarnarness

16.11.2004

Lúðrasveit Seltjarnarness

Á þessu skólaári verður Tónlistarskóli Seltjarnarness 30 ára. Af því tilefni er bæjarbúum boðið að taka þátt í afmælishátið sem haldin verður í Mýrarhúsaskóla, laugardaginn 20. nóvember nk. kl. 14:00.

Meðal dagskrárliða er flutningur Skólalúðrasveitar Seltjarnarness á básúnukonsert eftir Manfred Schneider. Einleikari verður Helgi Hrafn Jónsson.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: