Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Keilumót bæjarstjórnar og Ungmennaráðs 

21.11.2017

Fyrsta keilumót bæjarstjórnar og Ungmennaráðs Seltjarnarness var haldið í Egilshöll þann 20. nóvember sl. Keppt var í tveimur 7 manna liðum og höfðu keppendur undirbúið sig vel fyrir mótið. Úrslit urðu þau að lið Ungmennaráðs sigraði lið bæjarstjórnar en Magnús Örn bæjarfulltrúi átti hins vegar stigahæstu leikjaröðina.

Stemningin var góð hjá keppendum eins og sjá má á myndinni en þar eru í efri röð: Stefanía Helga, Stefán Nordal, Oliver Allen, Kristján Hilmir, Jóhann Þór, thelma Hrund og Thelma Karen. Í neðri röð: Ásgerður, Guðmundur Ari, Magnús Örn, Sigurþóra, Árni, Bjarni Torfi og Sigrún Edda.

Keilumót bæjarstjornar og Ungmennaráðs Seltjarnarness


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: