Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Gjöf frá Faxaflóahöfnum

23.11.2017

Bókagjöf frá FaxafloahöfnumnÍ dag barst Seltjarnarnesbæ vegleg gjöf frá Faxaflóahöfnum, bækurnar "Hér heilsast skipin". Tilefnið var að þann 16. nóvember sl. voru liðin 100 ár frá því að Gamla höfnin var formlega tekin í notkun. Það er mikil saga í bókunum tveimur sem eru auk þess afar vandaðar og fallegar. Þær eru nú komnar út á Bókasafn Seltjarnarness fyrir alla Seltirninga að njóta.

Seltjarnarnesbær færir hér með Gísla Gíslasyni hafnarstjóra og öllum hinum hjá Faxaflóahafnir sf / Faxaports okkar allra bestu þakkir fyrir gjöfina og hamingjuóskir á afmælisárinu.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: