Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Seltjarnarnes sigraði Reykjanesbæ í Útsvari 

4.12.2017

Seltjarnarnes sigraði Reykjanesbæ með 21 stiga mun, 83-62, í Útsvari Ríkissjónvarpsins sl.föstudag.

Lið Seltjarnarness er komið áfram í næstu umferð. Liðið er skipað þeim Birni Gunnlaugssyni, Sögu Ómarsdóttir og Stefáni Eiríkssyni.

Björn Gunnlaugsson, Saga Ómarsdóttir og Stefán Eiríksson

Björn Gunnlaugsson, Saga Ómarsdóttir, Stefán Eiríksson, Guðrún Dís Emilsdóttir og Sólmundur HólmSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: