Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Jólatrén hirt 8. og 9. janúar nk.

3.1.2018

Ágætu íbúar! 

Seltjarnarnesbær mun eins og undanfarin ár bjóða upp á þá þjónustu að hirða jólatrén, íbúum að kostnaðarlausu. 

Starfsmenn Þjónustumiðstöðvarinnar verða á ferð um bæinn mánudaginn 8. janúar og þriðjudaginn 9. janúar. Þeir sem vilja nýta sér þjónustuna er því bent á að setja jólatrén á áberandi stað út fyrir lóðamörkin á þeim tíma og skorða þau vel svo þau fjúki ekki. 

Þeir sem vilja losna við trén á öðrum tímum er góðfúslega bent á endurvinnslustöð Sorpu.

Jólatré


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: