Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Hamingjuóskir til íþróttamanna Gróttu 2017

11.1.2018

Nýverið var valdi íþróttafélagið Grótta íþróttamenn ársins 2017 við hátíðlega athöfn. Lovísa Thompson handknattleikskonan öfluga var valin íþróttamaður Gróttu og Sóley Guðmundsdóttir 14 ára fimleikakona var valin íþróttamaður æskunnar. 

Seltjarnarnesbær óskar þeim og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með heiðurinn, frábæran árangur og áframhaldandi bjartrar framtíðar. Nánari upplýsingar um feril þessarra fræknu íþróttakvenna má sjá á www.grottasport.is

Lovísa Thompson

Lovísa Thompson íþróttamaður Gróttu 2017

Sóley Guðmundsdóttir

Sóley Guðmundsdóttir íþróttamaður æskunnar 2017

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: