Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Seltjarnarnesbær áfram í Útsvari

21.1.2018

Seltjarnarnes sigraði Vestmannaeyjar í Útsvari á föstudagskvöldið og er því áfram í keppninni á milli sveitarfélaga landsins. Sendum hamingjuóskir til þeirra Karls Péturs, Sögu og Stefáns sem skipa lið Seltjarnarness og Seltirningar munu fylgjast spenntir með í næstu umferð.

Stefán Eiríksson, Saga Ómarsdóttir og Karl Pétur Jónsson

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: