Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Þingmenn í heimsókn

16.2.2018

Nú stendur yfir kjördæmavika og þingmenn Suðvesturkjördæmis komu í heimsókn til okkar á Nesið þar sem málin voru rædd við bæjarfulltrúa.

Var þetta góður fundur þar sem fólk skiptist á skoðunum um málefni íbúa þessa kjördæmis. 

Þingmenn Suðvesturkjördæmis ásamt bæjarfulltrúum


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: