Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Framkvæmdir við íþróttamiðstöð komnar á fullt

20.2.2018

Niðurrif á íþróttamiðstöðinni gengur mjög vel eins og margir hafa vafalaust tekið eftir enda afar stórvirkar og öflugar vinnuvélar notaðar í verkefnið. Hér má sjá nýlegar myndir sem Jón í Þjónustumiðstöðinni tók af aðgerðum á verkstað en hann tók m.a. skemmtilegar loftmyndir með dróna sem gefa góða yfirsýn.Niðurrif við íþróttamiðstöð

Það er viðbúið að íbúar og vegfarendur verði óhjákvæmilega fyrir ónæði vegna framkvæmdanna og beðist er velvirðingar á því. Jafnframt eru allir hvattir til að fara gætilega í nágrenni við framkvæmdastaðinn, nýta afmarkaða göngustíga og minna sömuleiðis börnin reglulega á að vera varkár.

Niðurrif við íþróttamiðstöð

Niðurrif við íþróttamiðstöð

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: