Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Tónlistarskólinn 30 ára

29.11.2004

Tónlistarskóli Seltjarnarness 30 áraÍ lok nóvember var öllu íbúum Seltjarnarness boðið til hátíðarhalda í tilefni þess að Tónlistarskóli Seltjarnarness á 30 ára afmæli á þessu ári. Fjölmennt var á hátíðinni sem tókst einstaklega vel.

Fjölbreytt tónlistardagskrá var í boði eins þar sem eldri og yngri nemendur skólans komu fram. Tónlistarskóli Seltjarnarness 30 áraEinnig lék Skólalúðrasveitin undir stjórn Kára H. Einarssonar básúnukonsert eftir Manfred Scneider þar sem Helgi Hrafn Jónsson lék einleik. Helgi er einn þeirra fjölmörgu er gert hafa tónlistina að aðalstarfi eftir nám í skólanum.

Tónlistarskóli Seltjarnarness 30 áraHannes Flosason fyrsti skólastjóri og stofnandi Tónlistarskólans flutti ávarp en auk þess ávörpuðu Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri og Sigurgeir Sigurðsson, fyrrverandi bæjarstjóri hátíðargesti.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: