Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Samið um hönnun og ráðgjöf vegna sundlaugar.

1.12.2004

Bæjarstjórn samþykkti á síðasta fundi að ganga til samninga við Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. um hönnun og ráðgjöf vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Sundlaug Seltjarnarness. Samkvæmt verkáætlun er reiknað með að heildarkostnaður við endurbæturnar verði tæpar 400 milljónir króna. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum verði skipt í fimm hluta og er áætlað að ljúka fyrstu fjórum þeirra á árinu 2006.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: