Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Gestakennari í Valhúsaskóla

6.12.2004

Í haust heimsótti Elaine Mehmet, eiginkona sendiherra Bretlands á Íslandi, Valhúsaskóla.

Nemendur tóku vel á móti henni og í framhaldi af því varð að samkomulagi að hún kæmi vikulega í skólann og kynnti Bretland og breska menningu fyrir nemendum í öllum árgöngum.

Frú Mehmet mun taka upp þráðinn frá og með morgundeginum en þá heimsækir hún 10. bekki skólans

10 bekkur 2004

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: