Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Endurskoðuð umferðaröryggisáætlun Seltjarnarnesbæjar

15.5.2018

Umferðaröryggisáætlun Seltjarnarnesbæjar hefur verið endurskoðuð og tók ný útgáfa hennar gildi þann 9. maí sl. Sjá Umhverfisöryggisáætlun Seltjarnarnesbæjar 2018-2022 en í henni er m.a. að finna upplýsingar um tíðni umferðaróhappa/slysa og hvernig staðið er að því að auka umferðaröryggi í bænum. 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: