Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Sundlaug Seltjarnarness valin Fyrirmyndarstofnun ársins 2018

15.5.2018

Fyrirmyndarstofnun 2018 - merkiSundlaug Seltjarnarness var á dögunum valin Fyrirmyndarstofnun ársins 2018 í flokknum Stofnun ársins borg og bær 2018 í könnun sem að Gallup lét gera fyrir starfsmannafélag Reykjavíkurborgar á meðal aðildarfélaga sinna. Það er gaman að segja frá því að í fyrra þá lenti Sundlaug Seltjarnarness í 3ja sæti í sömu könnun og stekkur því nú í toppsætið sem eru afar ánægjuleg tíðindi. Starfsfólki sundlaugarinnar eru senda innilegar hamingjuóskir en Haukur Geirmundsson íþrótta- og tómstundafulltrúi Seltjarnarnesbæjar tók við viðurkenningunni fyrir hönd sundlaugarinnar. 

Fyrirmyndarstofnun 2018 í flokknum Stofnun ársins borg og bær

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: