Bæjarstjórnarkosningar á Seltjarnarnesi 26. maí 2018.
Kjörfundur verður haldinn í Valhúsaskóla við Skólabraut. Hefst hann kl. 09:00 og lýkur kl. 22:00
l. Kjördeild. | ll. Kjördeild. | lll. Kjördeild. |
Austurströnd | Kolbeinsmýri | Skólabraut |
Bakkavör | Lambastaðabraut | Sólbraut |
Barðaströnd | Látraströnd | Steinavör |
Bollagarðar | Lindarbraut | Suðurmýri |
Eiðismýri | Melabraut | Sæbraut |
Eiðistorg | Miðbraut | Sævargarðar |
Fornaströnd | Nesbali | Tjarnarból |
Grænamýri | Neströð | Tjarnarmýri |
Hamarsgata | Nesvegur | Tjarnarstígur |
Hofgarðar | Ráðagerði | Unnarbraut |
Hrólfsskálamelur | Sefgarðar | Valhúsabraut |
Hrólfsskálavör | Selbraut | Vallarbraut |
Kirkjubraut | Skerjabraut | Vesturströnd |
Víkurströnd |
Eftirtaldir listar eru í kjöri:
D- listi Sjálfstæðisflokkurinn | F- listi Fyrir Seltjarnarnes | ||
Nr. | Nafn frambjóðanda, heimilisfang. Starfsheiti | Nr. | Nafn frambjóðanda, heimilisfang. Starfsheiti |
1 | Ásgerður Halldórsdóttir, Bollagörðum 1. Bæjarstjóri | 1 | Skafti Harðarson, Vesturströnd 21. Framkvæmdastj |
2 | Magnús Örn Guðmundsson, Melabraut 27. Viðskiptafræðingur | 2 | Ástríður Sigurrós Jónsdóttir, Bakkavör 44. Viðskiptafræðingur |
3 | Sigrún Edda Jónsdóttir, Selbraut 84. Viðskiptafræðingur | 3 | Eyjólfur Sigurðsson, Sævargörðum 9. Forstjóri |
4 | Bjarni Torfi Álfþórsson, Látraströnd 2. Framkvæmdastjóri | 4 | Guðrún Erla Sigurðardóttir, Nesbala 76. Framkvæmdastjóri |
5 | Ragnhildur Jónsdóttir, Látraströnd 19. Hagfræðingur | 5 | Ragnar Árnason, Hrólfsskálavör 10. Prófessor |
6 | Sigríður Sigmarsdóttir, Unnarbraut 19. Sölustjóri | 6 | Ásgeir Bjarnason, Kirkjubraut 18. Viðskiptafræðingur |
7 | Guðrún Jónsdóttir, Melabraut 33. Sérfræðingur | 7 | María J. Hauksdóttir, Vesturströnd 4. Mannfræðingur |
8 | Hannes Tryggvi Hafstein, Lindarbraut 8. Framkvæmdastjóri | 8 | Guðjón Jónatansson, Lambastaðabraut 1.Verkefna /þjónustustj. |
9 | Guðmundur Helgi Þorsteinsson, Eiðismýri 4. Ráðgjafi | 9 | Elínborg Friðriksdóttir, Austurströnd 4. Markaðsstjóri |
10 | Lárus Gunnarsson, Fornuströnd 16. Háskólanemi | 10 | Guðrún Valdimarsdóttir, Nesbala 44. Fjármálastjóri |
11 | Kristján Hilmir Baldursson, Melabraut 27. Háskólanemi | 11 | Arnar Sigurðsson, Hrólfsskálamel 12. Fjárfestir |
12 | Þórdís Sigurðardóttir, Bollagörðum 121. Flugumferðarstjóri | 12 | Þuríður V. Eiríksdóttir, Nesbala 76. Sölustjóri |
13 | Guðni Sigurðsson, Bollagörðum 35. Eðlisfræðingur | 13 | Kristín Ólafsdóttir, Lindarbraut 4. Starfsm. Safnaðarheimilis |
14 | Petrea Ingibjörg Jónsdóttir, Vallarbraut 6. Skrifstofustjóri | 14 | Helgi Þórðarson, Tjarnarmýri 19. Framhaldsskólakennari |
N- listi Viðreisn/Neslisti | S- listi Samfylkingin | ||
Nr. | Nafn frambjóðanda, heimilisfang. Starfsheiti | Nr. | Nafn frambjóðanda, heimilisfang. Starfsheiti |
1 | Karl Pétur Jónsson, Barðaströnd 5. Varabæjarfulltrúi | 1 | Guðmundur Ari Sigurjónsson, Eiðistorg 9. Tómstundafræðingur |
2 | Hildigunnur Gunnarsdóttir, Melabraut 40. Framhaldssk.kennari | 2 | Sigurþóra Bergsdóttir, Nesvegi 123. Verkefnisstjóri |
3 | Björn Gunnlaugsson, Miðbraut 17. Verkefnastjóri | 3 | Þorleifur Örn Gunnarsson, Lindarbraut 18. Grunnskólakennari |
4 | Rán Ólafsdóttir, Unnarbraut 7. Háskólanemi | 4 | Karen María Jónsdóttir, Miðbraut 1. Deildarstjóri |
5 | Oddur Jónas Jónasson, Melabraut 2. Forstöðumaður | 5 | Magnús Dalberg, Nesbala 106. Viðskiptafræðingur |
6 | Margrét Hugrún Gústavsdóttir, Nesvegur 102. Blaðamaður | 6 | Helga Charlotte Reynisdóttir,Hrólfsskálavör 15.Leikskólakennari |
7 | Ragnar Jónsson, Nesbali 62. Rannsóknarlögreglumaður | 7 | Stefán Bergmann, Hamarsgötu 2. Líffræðingur |
8 | Ragnhildur Ingólfsdóttir, Tjarnarstígur 20. Arkitekt | 8 | Hildur Ólafsdóttir, Bollagarðar 53. Verkfræðingur |
9 | Garðar Gíslason, Melabraut 22. Viðskipafræðingur | 9 | Tómas Gauti Jóhannsson, Hofgarðar 21. Handritshöfundur |
10 | Dagbjört H. Kristinsdóttir, Lindarbraut 8. Hjúkrunarfræðingur | 10 | Laufey Elísabet Gissurardóttir, Melabraut 30. Þroskaþjálfi |
11 | Benedikt Bragi Sigurðsson, Lindarbraut 7. Sálfræðingur | 11 | Stefanía Helga Sigurðardóttir, Tjarnarból 4. Frístundaleiðb. |
12 | Halldóra Jóhannesdóttir Sanko, Eiðistorg 5. Þroskaþjálfi | 12 | Árni Emil Bjarnason, Skólabraut 7. Bókbindari |
13 | Páll Árni Jónsson, Nesbali 78. Tæknifræðingur og fv.frkvstj. | 13 | Gunnlaugur Ástgeirsson, Nesvegi 121. Kennari |
14 | Árni Einarsson, Eiðistorg 3. Framkvæmdastjóri | 14 | Margrét Lind Ólafsdóttir, Hofgarðar 21. Bæjarfulltrúi |
Kjörfundur verður haldinn í Valhúsaskóla við Skólabraut. Hefst hann kl. 09:00 og lýkur kl. 22:00
Kosning utan kjörfundar er í verslunarmiðstöðinni Smáralind í Kópavogi á 2. Hæð vesturenda, alla daga frá kl. 10:00 til 22:00
Kjörskrá Seltjarnarnesbæjar liggur frammi frá 15. maí 2018, almenningi til sýnis í þjónustuveri á bæjarskrifstofum Seltjarnarness Austurströnd 2, 1. hæð, á opnunartíma skrifstofunnar.
Hvar á ég að kjósa? Bent er á vefinn: https://www.skra.is/einstaklingar/kjorskra-og-kosningarettur/ Kosningavefur Dómsmálaráðuneytisins með ýmsum upplýsingum um kosningarnar er: www.kosning.is
Talning atkvæða hefst að loknum kjörfundi.
Yfirkjörstjórn verður með aðsetur á 2. hæð Valhúsaskóla meðan á kjörfundi stendur.
Munið eftir persónuskilríkjum.
Yfirkjörstjórn Seltjarnarnesbæjar,
Pétur Kjartansson, formaður
Davíð B. Gíslason
Gróa Kristjánsdóttir