Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Bæjarstjórnarkosningar  á Seltjarnarnesi  26. maí 2018.

24.5.2018

Kjörfundur verður haldinn í Valhúsaskóla við Skólabraut. Hefst hann kl. 09:00 og lýkur kl. 22:00


l. Kjördeild. ll. Kjördeild. lll. Kjördeild. 
Austurströnd Kolbeinsmýri Skólabraut 
Bakkavör Lambastaðabraut  Sólbraut
Barðaströnd Látraströnd Steinavör 
Bollagarðar Lindarbraut Suðurmýri
Eiðismýri Melabraut Sæbraut
Eiðistorg Miðbraut Sævargarðar 
Fornaströnd Nesbali Tjarnarból 
Grænamýri Neströð               Tjarnarmýri          
Hamarsgata Nesvegur Tjarnarstígur        
Hofgarðar Ráðagerði Unnarbraut          
Hrólfsskálamelur Sefgarðar Valhúsabraut
Hrólfsskálavör Selbraut Vallarbraut           
Kirkjubraut Skerjabraut Vesturströnd
Víkurströnd

 Eftirtaldir listar eru í kjöri:  


D- listi  Sjálfstæðisflokkurinn F- listi  Fyrir Seltjarnarnes
Nr. Nafn frambjóðanda, heimilisfang. Starfsheiti Nr. Nafn frambjóðanda, heimilisfang. Starfsheiti
1 Ásgerður Halldórsdóttir,  Bollagörðum 1.  Bæjarstjóri 1 Skafti Harðarson,   Vesturströnd 21. Framkvæmdastj
2 Magnús Örn Guðmundsson, Melabraut 27. Viðskiptafræðingur 2 Ástríður Sigurrós Jónsdóttir, Bakkavör 44. Viðskiptafræðingur
3 Sigrún Edda Jónsdóttir, Selbraut 84. Viðskiptafræðingur 3 Eyjólfur Sigurðsson, Sævargörðum 9. Forstjóri
4 Bjarni Torfi Álfþórsson, Látraströnd 2. Framkvæmdastjóri  4 Guðrún Erla Sigurðardóttir, Nesbala 76. Framkvæmdastjóri 
5 Ragnhildur Jónsdóttir, Látraströnd 19.  Hagfræðingur 5 Ragnar Árnason, Hrólfsskálavör 10. Prófessor
6 Sigríður Sigmarsdóttir, Unnarbraut 19. Sölustjóri 6 Ásgeir Bjarnason, Kirkjubraut 18. Viðskiptafræðingur
7 Guðrún Jónsdóttir, Melabraut 33. Sérfræðingur 7 María J. Hauksdóttir, Vesturströnd 4. Mannfræðingur 
8 Hannes Tryggvi Hafstein, Lindarbraut 8. Framkvæmdastjóri 8 Guðjón Jónatansson, Lambastaðabraut 1.Verkefna /þjónustustj.
9 Guðmundur Helgi Þorsteinsson, Eiðismýri 4. Ráðgjafi 9 Elínborg Friðriksdóttir, Austurströnd 4. Markaðsstjóri
10 Lárus Gunnarsson, Fornuströnd 16.   Háskólanemi 10 Guðrún Valdimarsdóttir, Nesbala 44. Fjármálastjóri
11 Kristján Hilmir Baldursson, Melabraut 27. Háskólanemi 11 Arnar Sigurðsson, Hrólfsskálamel 12. Fjárfestir
12 Þórdís Sigurðardóttir, Bollagörðum 121. Flugumferðarstjóri 12 Þuríður V. Eiríksdóttir, Nesbala 76. Sölustjóri
13 Guðni Sigurðsson, Bollagörðum 35. Eðlisfræðingur 13 Kristín Ólafsdóttir, Lindarbraut 4. Starfsm. Safnaðarheimilis
14 Petrea Ingibjörg Jónsdóttir, Vallarbraut 6. Skrifstofustjóri 14 Helgi Þórðarson, Tjarnarmýri 19. Framhaldsskólakennari
       
N- listi  Viðreisn/Neslisti S- listi  Samfylkingin
Nr. Nafn frambjóðanda, heimilisfang. Starfsheiti Nr. Nafn frambjóðanda, heimilisfang. Starfsheiti
1 Karl Pétur Jónsson, Barðaströnd 5. Varabæjarfulltrúi 1 Guðmundur Ari Sigurjónsson, Eiðistorg 9. Tómstundafræðingur
2 Hildigunnur Gunnarsdóttir,  Melabraut 40.  Framhaldssk.kennari 2 Sigurþóra Bergsdóttir,    Nesvegi 123. Verkefnisstjóri
3 Björn Gunnlaugsson, Miðbraut 17. Verkefnastjóri        3 Þorleifur Örn Gunnarsson, Lindarbraut 18. Grunnskólakennari
4 Rán Ólafsdóttir, Unnarbraut 7. Háskólanemi 4 Karen María Jónsdóttir, Miðbraut 1. Deildarstjóri
5 Oddur Jónas Jónasson,   Melabraut 2. Forstöðumaður 5 Magnús Dalberg,  Nesbala 106.  Viðskiptafræðingur
6 Margrét Hugrún Gústavsdóttir, Nesvegur 102. Blaðamaður 6 Helga Charlotte Reynisdóttir,Hrólfsskálavör 15.Leikskólakennari
7 Ragnar Jónsson, Nesbali 62. Rannsóknarlögreglumaður 7 Stefán Bergmann, Hamarsgötu 2.     Líffræðingur
8 Ragnhildur Ingólfsdóttir, Tjarnarstígur 20. Arkitekt 8 Hildur Ólafsdóttir, Bollagarðar 53. Verkfræðingur
9 Garðar Gíslason, Melabraut 22.  Viðskipafræðingur 9 Tómas Gauti Jóhannsson, Hofgarðar 21. Handritshöfundur
10 Dagbjört H. Kristinsdóttir, Lindarbraut 8. Hjúkrunarfræðingur 10 Laufey Elísabet Gissurardóttir, Melabraut 30. Þroskaþjálfi
11 Benedikt Bragi Sigurðsson, Lindarbraut 7. Sálfræðingur 11 Stefanía Helga Sigurðardóttir, Tjarnarból 4. Frístundaleiðb.
12 Halldóra Jóhannesdóttir Sanko, Eiðistorg 5. Þroskaþjálfi 12 Árni Emil Bjarnason, Skólabraut 7. Bókbindari
13 Páll Árni Jónsson, Nesbali 78. Tæknifræðingur og fv.frkvstj. 13 Gunnlaugur Ástgeirsson,   Nesvegi 121.     Kennari
14 Árni Einarsson,  Eiðistorg 3.    Framkvæmdastjóri 14 Margrét Lind Ólafsdóttir, Hofgarðar 21. Bæjarfulltrúi

Kjörfundur verður haldinn í Valhúsaskóla við Skólabraut. Hefst hann kl. 09:00 og lýkur kl. 22:00

Kosning utan kjörfundar er í verslunarmiðstöðinni Smáralind í Kópavogi á 2. Hæð vesturenda, alla daga frá kl. 10:00 til 22:00

Kjörskrá Seltjarnarnesbæjar liggur frammi frá 15. maí 2018, almenningi til sýnis í þjónustuveri á bæjarskrifstofum Seltjarnarness Austurströnd 2, 1. hæð, á opnunartíma skrifstofunnar. 

Hvar á ég að kjósa? Bent er á vefinn:  https://www.skra.is/einstaklingar/kjorskra-og-kosningarettur/ Kosningavefur Dómsmálaráðuneytisins með ýmsum upplýsingum um kosningarnar er:  www.kosning.is  

Talning atkvæða hefst að loknum kjörfundi.      

Yfirkjörstjórn verður með aðsetur á 2. hæð Valhúsaskóla meðan á kjörfundi stendur.                            

Munið eftir persónuskilríkjum.


Yfirkjörstjórn Seltjarnarnesbæjar,

Pétur Kjartansson, formaður

Davíð B. Gíslason

Gróa Kristjánsdóttir              Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: