Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Nýir tunnumiðar á sorptunnurnar 

25.7.2018

Nýjir tunnumiðar 2018 - OrkutunnurÞessa dagana eru starfsmenn Þjónustumiðstöðvarinnar að líma nýja tunnumiða frá Sorpu á allar sorptunnur bæjarins (Orkutunnur og Blátunnur) en miðarnir sýna nákvæmlega hvernig hægt er að flokka í tunnurnar og hvað má ekki fara í þær. Í Orkutunnurnar fer allur almennur heimilisúrgangur, plast í lokuðum plastpokum og málmar í lausu. Í Blátunnurnar fer allur pappír og pappi.

Nýjir tunnumiðar 2018 - Blátunna

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: