Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Ábending varðandi sleppistæði við Mýrarhúsaskóla

27.8.2018

Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að nýtt „sleppistæði” við Mýrarhúsaskóla er eingöngu í þeim tilgangi að hleypa nemendum út úr bílum, þegar þeim er ekið til skóla. Hér er ekki um bílastæði að ræða. Við biðjum þá foreldra sem fylgja börnum sínum inn í skólabygginguna vinsamlegast um að nota bílastæðin við Seltjarnarneskirkju.

Vinsamlegast sýnið aðgát og takið tillit til ungra vegfarenda.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: