Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Umferðaröryggisáætlun Seltjarnarnresbæjar

11.10.2018

Umferðaröryggisáætlun 2018-2022Til upplýsinga þá hefur nú verið gefin út ný og uppfærð umferðaröryggisáætlun fyrir Seltjarnarnesbæ fyrir árin 2018-2022. 

Heildstæð umferðaröryggisáætlun var í fyrsta sinn gefin út fyrir bæjarfélagið árið 2014 sem hefur nú verið uppfærð og endurskoðuð. Markmið með áætluninni er að auka vitund forráðamanna sveitarfélaga og íbúa um umferðaröryggi.

Umhverfisöryggisáætlun Seltjarnarnesbæjar 2018-2022


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: