Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Tónleikar á bæjarskrifstofum

3.5.2018

Jón Guðmundsson, Ásgerður Halldórsdóttir ásamt nemendum Tónlistaskóla SeltjarnarnessGóðir gestir komu í heimsókn úr Tónlistarskólanum og héldu tónleika á bæjarskrifstofunni í tilefni af síðasta vetrardegi. 

Þær Arna Sif Jóhannsdóttir, Arney María Arnarsdóttir og Sólveig Þórhallsdóttir spiluðu svona líka glimrandi vel ásamt Jóni Guðmundssyni kennaranum sínum. Þökkum við þeim vel fyrir

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: