Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Fyrstu íbúarnir flytja inn á Seltjörn hjúkrunarheimili

21.3.2019

Fyrstu vistmennirnir á SeltjörnÞað er gleðilegt að segja frá því að fyrstu heimilismennirnir hafa flutt inn á Seltjörn hjúkrunarheimilið á Seltjarnarnesi en fyrsta álman var tekin í notkun miðvikudaginn 20. mars og starfsemin því komin í gang. Á myndinni frá vinstri má sjá þær heiðurskonur Höllu S. Nikulásdóttur og Dóru Maríu Ingólfsdóttur. Á bakvið þær standa svo frá vinsti Kristín Sigurþórsdóttir, Teitur Guðmundsson, Svanlaug Guðnadóttir og Bjarnheiður Ingimundardóttir.
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: