Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Tónleikar á bæjarskrifstofu

9.5.2019

Geiturnar 3 og 1 kiðlingurÞessir ljúfu vorboðar létu sjá sig fyrir skömmu á bæjarskrifstofunni og spiluðu nokkur lög fyrir starfsmenn og gesti.

Þær stöllur Sólveig Þórhallsdóttir, Arna Sif Jóhannsdóttir, Ragnheiður Haraldsdóttir og Arney María Arnarsdóttir sem kölluðu kvartettinn sinn "Geiturnar 3 og 1 kiðlingur" spiluðu afskaplega fallega á þverflauturnar, bæði einar og með Jóni Guðmundssyni kennaranum sínum

Geiturnar 3 og 1 kiðlingur ásamt Jóni Guðmundssyni

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: