Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Neshlaupið 2019

9.5.2019

Neshlaup 2019

Hið árlega Neshlaup TKS (Trimmklúbbs Seltjarnarness) var haldið laugardaginn 4. maí og var metþátttaka enda frábært hlaupaveður og mikil stemning. Hlauparar nutu þess að fá frítt í sund og slaka á í framhaldi af hlaupinu. Seltjarnarnesbær þakkar TKS og öllum þeim sem tóku þátt fyrir ánægjulega samverustund.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: