Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Félagsþjónustusvið Seltjarnarness valin Fyrirmyndarstofnun 2019

16.5.2019

Fyrirmyndarstofnun ársins 2019Félagsþjónustusvið Seltjarnarness var á dögunum valin Fyrirmyndarstofnun ársins 2019 í flokknum Stofnun ársins borg og bær 2019 í könnun sem Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu stendur fyrir og voru niðurstöður kynntar á Hilton hótel Nordica að viðstöddu fjölmenni fyrr í gær.

Könnun meðal félagsmanna er unnin í samstarfi Sameykis, fjármála- og efnahagsráðuneytisins og VR, sem mun kynna niðurstöður sínar síðar. Gallup sér um framkvæmd könnunarinnar sem er stærsta reglulega vinnumarkaðskönnun sem framkvæmd er hér á landi og var úrtakið tæplega 50.000 manns. 

Stofnun ársins 2019

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: