Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Hugmyndasöfnun meðal íbúa fyrir menningarhátíð 2019

29.7.2019

Menningarhátíð Seltjarnarness 2019 verður haldin 31. október til 3. nóvember og leitum við til íbúa eftir tillögum að áhugaverðum menningartengdum viðburðum, sýningum eða upplifunum.

menningarhatid-text

Sendu inn hugmynd(ir) sem þú telur áhugavert að sjá, upplifa eða framkvæma. Það má bæði hafa verið gert áður eða vera eitthvað alveg nýtt. Allar hugmyndir verða skoðaðar og ekki verra að drög að útfærslu og staðsetningu fylgi með hugmyndinni.

Tillögur merktar #menningarhatid2019_hugmynd sendist fyrir 20. ágúst á maria.b.oskarsdottir@seltjarnarnes.is
Menningarnefnd Seltjarnarnesbæjar
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: