Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Hátíðarathöfn og opnun íþróttamiðstöðvar Seltjarnarness eftir stækkun laugardaginn 14. september kl. 14.00

12.9.2019

Hátíðarathöfn og opnun Íþróttamiðstöðvar Seltjarnarness eftir stækkun laugardaginn 14. september kl. 14.00

Allir velkomnir í opnunarathöfn á nýju fimleikahúsi og endurbættri íþróttamiðstöð Seltjarnarness sem er samstarfsverkefni Seltjarnarnesbæjar og Reykjavíkurborgar.

Boðið verður upp á stutta hátíðardagskrá og fimleikasýningu. Í framhaldi býðst öllum gestum að njóta veitinga og skoða glæsilega íþróttaaðstöðu sem þegar er farin að iða af lífi íþróttaiðkenda á öllum aldri bæði frá Seltjarnarnesi og Reykjavík.

Hátíðarávörp og dagskrá hefst kl. 14.00:
• Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar
• Dagur B. Eggertsson borgarstjóri
• Guðjón Rúnarsson, formaður fimleikadeildar Gróttu
• Fimleikaatriði á vegum fimleikadeildarinnar
• Veitingar og skoðun íþróttamiðstöðvarinnar

Boðskort

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: