Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Nýtt leiðanet Strætó í mótun

9.10.2019

Nýtt leiðanet Strætó er nú í mótun í tengslum við breytingar í samgöngu- og skipulagsmálum höfuðborgarsvæðisins. Almenningur er hvattur til að taka þátt í mótuninni og hvetur Seltjarnarnesbær Seltirninga jafnframt eindregið til að skoða málið vandlega og skila inn ábendingum varðandi leiðarkerfið til og frá Seltjarnarnesi.

Á heimasíðu Strætó eru allar nánari upplýsingar, kort með fyrstu hugmyndum að nýju leiðaneti og hvernig hægt er að koma ábendingum á framfæri. https://www.straeto.is/is/nytt-leidanet 

Stofnleiðanet Strætó

Stofnleiðanet 2

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: