Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Seltjarn­ar­nes­bær sýknaður af 102 millj­óna kröfu rík­is­ins

2.12.2019

Lækningaminjasafn

Héraðsdóm­ur Reykja­vík­ur sýknaði Seltjarn­ar­nes­bæ af kröfu ís­lenska rík­is­ins um greiðslu 102 millj­óna króna með vís­an til samn­ings aðila um bygg­ingu lækn­inga­minja­safns. Talið var að Seltjarn­ar­nes­bær hefði ekki leyst til sín bygg­ing­una sem ætluð var und­ir safnið þannig að greiðslu­skylda hefði mynd­ast sam­kvæmt samn­ingn­um.


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: