Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð

7.1.2020

Reglur um fjárhagsaðstoð voru samþykktar í fjölskyldunefnd Seltjarnarness þann 19. september 2019 og samþykktar af bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar þann 9. október 2019 í samræmi við 21. gr. laga nr. 40/1991 um félagsþjónustu sveitarfélaga. Reglurnar tóku gildi 1. janúar 2020. Því falla fyrri reglur úr gildi. 

Frá og með 8. janúar 2020 geta íbúar sem skráðir eru með lögheimili á Seltjarnarnesi sótt um fjárhagsaðstoð rafrænt inn á Mínum síðum.

Reglur um fjárhagsaðstoð hjá Félagsþjónustu Seltjarnarnesbæjar

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: