Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Samþykkt að leita samninga við OR.

20.12.2004

LjósleiðariÁ fundi bæjarstjórnar þann 15. desember s.l. voru bæjarfulltrúum kynntar hugmyndir aðila um lagningu bandbreiðs samskiptanets á Seltjarnarnesi á grundvelli auglýsingar þar að lútandi frá því september.

Bæjarstjórn samþykkti samhljóða að fela bæjarstjóra að láta reyna á samningsmarkmið bæjarins gagnvart Orkuveitu Reykjavíkur á grundvelli tilboðs fyrirtækisins um lagningu ljósleiðara um Seltjarnarnes.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: