Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Verkfalli aflýst hjá bæjarstarfsmönnum í Sameyki stéttarfélagi í almannaþjónustu - samið var í nótt.

9.3.2020

Samkvæmt tilkynningu frá Ríkissáttasemjara hefur kjarasamningur verið undirritaður á milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og bæjarstarfsmannafélaga innan BSRB, þ.m.t. Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu. Samhliða undirritun kjarasamningsins hefur vinnustöðvunum félaganna gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga verið aflýst. 


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: