Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Tilkynning frá Neyðarstjórn Seltjarnarnesbæjar 

14.3.2020

Neyðarstjórn Seltjarnarnesbæjar hefur verið að störfum í dag eins og undanfarna daga auk þess sem samráðsfundur SSH var haldinn en samráðshópurinn fundaði einnig í gær og mun funda aftur á morgun. Í dag var fyrst og fremst verið að ræða nánar tilhögun skólahalds í ljósi samkomubanns og tilmæla heilbrigðisráðherra frá því í gær. Unnið er hörðum höndum á öllum vígstöðvum og verða foreldrar og forráðamenn upplýstir um nákvæmt fyrirkomulag skólahalds á Seltjarnarnesi frá þriðjudeginum 17. mars um leið og ákvarðanir um skipulag liggja fyrir.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: