Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Sundlaug Seltjarnarness opnar aftur þriðjudaginn 17. mars

16.3.2020

Ákveðið hefur verið að sundlaugin verði opnuð aftur á morgun en þó með breyttu sniði samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis varðandi samkomubann og fjöldatakmarkanir er miðast við 100 manns sem og 2ja metra bil á milli fólks. Nánari upplýsingar og leiðbeiningar um útfærslu umgengnisreglna fá sundlaugagestir á staðnum og eru beðnir um að virða þær í hvívetna. Við erum jú öll Almannavarnir! 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: