Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Breytt fyrirkomulag þjónustu Seltjarnarnesbæjar t.a.m. bæjarskrifstofu og félagsþjónustu

17.3.2020

Aukin áhersla á samskipti og þjónustu í gegnum síma og með tölvupósti

Í ljósi neyðarstigs almannavarna og samkomubanns sem nú gildir vegna COVID-19 veirunnar eru íbúar og aðrir viðskiptavinir sem eiga erindi við stofnanir Seltjarnarnesbæjar hvattir til að senda tölvupóst  eða hringja til að takmarka komur á starfstöðvar. Lögð er áhersla á að tryggja þá starfsemi og þjónustu sem þarf að haldast órofin á öllum stigum viðbragðsáætlunar Seltjarnarnesbæjar.


Bæjarskrifstofa, Austurströnd 2 er lokuð fyrir utanaðkomandi nema í alveg sérstökum tilvikum.

  • Símanúmer þjónustuvers Seltjarnarnesbæjar: 59 59 100 
  • Tölvupóstur Seltjarnarnesbæjar: postur@seltjarnarnes.is 
  • Hægt er að skila gögnum og reikningum í gegnum póstlúgu.


Skrifstofa Félagsþjónustu / Fjölskyldusviðs er einungis opin fyrir þá sem eiga pantaða pantaða viðtalstíma


Íbúum og öðrum viðskiptavinum Seltjarnarnesbæjar er bent á eftirfarandi: Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: