Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Ennþá engin kennsla í Grunnskóla Seltjarnarness vegna verkfalls Eflingar. No school tomorrow due to the strike (Efling).

18.3.2020

Þess er enn beðið að yfirstandandi verkfall Eflingar og sveitafélaganna leysist svo hægt verði að þrífa skólahúsnæðið.
Ekki hefur verið boðað til nýs samningafundar og því verður skólinn áfram lokaður þar til verkfallið leysist.
Þetta gildir um allt skóla- og frístundastarf. Við látum vita um leið og þetta breytist.

English version
There will be no school tomorrow. Because the school has not been cleaned since last week due to
a strike (Efling) there will be no school until this is resolved.
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: