Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Almannavarnir, Rauði krossinn og Landsbjörg biðla til fólks að ferðast innanhúss um páskana

6.4.2020

Íbúar eru eindregið hvattir til að virða tilmæli Almannavarna, Rauða krossins og Landsbjargar sem gefin hafa verið út um að ferðast innanhús um páskana. Fara ekki í sumarbústaði eða önnur ferðlög til að koma í veg fyrir slys og aukið álag á heilbrigðiskerfið sem og viðbragsaðila. Hlýðum Víði því við erum öll Almannavarnir!


Rauði krossinn og Slysavarnafélagið Landsbjörg

Stöndum saman - fyrir okkur öll

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: