Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Heildarorkukostnaður heimila vegna raforku og húshitunar er hvergi lægri en á Seltjarnarnesi

15.4.2020

Laugardaginn 11. apríl 2020 birti Ómar Friðriksson blaðamaður á Morgunblaðinu frétt um heildarorkukostnað heimila vegna raforku og húshitunar sem byggir á heimildum Byggðastofnunar. Þar er sýnt fram á þá skemmtilegu staðreynd að kostnaður við rafmagnsnotkun og húshitun er langlægst á Seltjarnarnesi en munurinn á milli hæsta og lægsta er 205%. Sjá frétt í heild sinni sem birt er með samþykki blaðamannsins.

Grein úr Mbl


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: