Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Auglýsing heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum sem gilda frá 4. maí 2020 vegna Covid-19.

21.4.2020

Heilbrigðisráðuneytið hefur birt nýja auglýsingu í Stjórnartíðindum sem lýsir þeim takmörkunum sem munu gilda frá 4. maí og fela í sér tilslakanir frá því samkomubanni sem gilt hefur frá 24. mars sl.  Sjá nánar: Jafnframt bendum við á upplýsingar frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu um skóla-, frístunda- og íþróttastarf barna og ungmenna eftir 4. maí. Þær upplýsingar eru að finna hér: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/04/21/Skola-fristunda-og-ithrottastarf-barna-og-ungmenna-eftir-4.-mai-/

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: